By Sonax Danól
•
August 20, 2020
Profiline CC36 (ceramic coating 36) frá Sonax veitir lakki bílsins langtímavörn gegn UV geislum, eiturefnum og öðrum umhverfisáhrifum, svo sem salti, tjöru og vegryki. Nýlega fór Motormax að bjóða uppá þessa þjónustu og hafa starfsmenn fyrirtækisins hlotið þjálfun í meðferð efnanna.