Lifandi fræðsla í boði SONAX

Hér eru nokkur ólík myndbönd sem sýna hvernig SONAX vörurnar auðvelda þér að viðhalda gæðum bílsins þíns.

Hvernig er fljótlegast að bóna bílinn?

Maður úðar einfaldlega SONAX Úða + vörn á blautan bílinn og skolar svo af með vatni. Það gerist ekki einfaldara!

Hvers vegna er best að þvo bílinn ofan frá og niður?

SONAX Glansþvottalögur og Multi svampur eru ómissandi í bílaþvottinn. Góð aðferð sem hefur engin áhrif á bónhúðina í lakkinu!

Hvernig virkar góður glerhreinsir áfram eftir þvott?

Glerhreinsirinn frá SONAX inniheldur nanóagnir sem mynda þunna filmu á glerinu, en hún hrindir frá sér vatni og óhreinindum! 

Hvað gerir góður mælaborðshreinsir annað en að hreinsa?

SONAX Mælaborðshreinsir hrindir frá sér ryki, hindrar rafmögnun og veitir vörn gegn því að plast- og gúmmíefni verði stökk!

Hvernig eyðir maður lykt úr miðstöðinni í bílnum?

SONAX Miðstöðvarhreinsirinn eyðir lykt úr loftræstikerfinu á einfaldan og fljótlegan hátt og skilur eftir sig ferskan ilm! 

SONAX Þvottur + vörn og Multi Svampur

Með SONAX Þvotti + vörn og Multi svampi slærðu tvær flugur í einu höggi! Góður þvottur og vel varið lakk í einni vinnulotu! 

Hvernig gerir maður dekkin á bílnum gljáandi?

Dekkjagljáinn frá SONAX er málið! Hann nær fram djúp-svörtu yfirborði á öllum tegundum dekkja og gerir þau gljáandi og fín!

Hvernig hreinsar maður felgurnar á bílnum?

Með SONAX felguhreinsinum geturðu auðveldlega fjarlægt erfið óhreinindi eins og gamalt bremsuryk, gúmmíleifar eða tjöru!

Vörur

  • Share by: